Ari og Hjólið
... er ég ekki margbúin að lofa mynd af Ara (nýja bílnum) og mótorhjólinu? Hjólið er að vísu orðið miklu vígalegra núna með aukahlutunum sem ég hef verið að kaupa á það, en ég á ekki mynd af því ennþá:)
Ari hefur greinilega ekki verið nægilega duglegur við að borða grautinn sinn:)
föstudagur, október 13, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Segðu Ara að ef hann borði ekki grautinn sinn þá fái tunglið grautinn og þá muni það stækka og stækka þar til það verði svo stórt að það gleypi hann!
hmmm ætti kannski að segja Fídel það líka? ;)
Skrifa ummæli