föstudagur, júlí 01, 2011

kannski ætti ég bara að hlusta á útvarpið í ferðinni? ég á mp3 spilara sem nær útvarpssendingum ... kannski er það málið til að virkilega upplifa ferðalagið? samasama sig fólkinu og stöðunum? finna fyrir landinu og þjóðinni?


eða auðvitað ekki?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ef þú ofhugsar þetta gríðarlega, þá hlýtur þú að komast að niðurstöðu fyrr eða seinna :)

guðmundur

Sif Guðmunds sagði...

Sammála síðasta ræðumanni... sérstaklega úr því þú átt svona fullkominn spilara... þá geturðu hreinlega valið milli útvarps og spilara eftir því í hvaða skapi og í hvaða fylki þú ert!!!
Done deal !
Hættusssuuveseni :)
Séþig..