Labradorinn er kominn heim til sín:) Hann var sóttur af áhyggjufullum eiganda í gærkvöldi og hefur væntanlega verið knúsaður til óbóta ... ef þið hefðuð séð hann, hundinn ekki eigandann, þá mynduð þið skilja þetta knús komment:)
Eigandinn var að vinna á Nesinu í gær en býr í Kópavogi þannig að það var nánast sénslaust fyrir greyið að rata heim til sín.
Allt er gott sem endar vel og svo framvegis:)
Lifið heil
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Takk fyrir hlekkinn sætust :)
Skrifa ummæli