Komst að því um daginn að ein af rakspíralyktunum sem ég hef alltaf fílað er ekki lyktin af rakspíra heldur lyktin vínylpúss með hvítum tappa ... mér dettur svo margt sniðugt hug á daginn til að blogga um en núna er ég gersamlega tóm;)
blogga eftir helgi, farið vel með ykkur:)
góðar stundir
föstudagur, júní 22, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
Góða göngu!!!
Góða ferð og góða skemmtun í göngunni.
Bíð spennt eftir eftirhelgarblogginu. :)
Jæja ... er ekki kominn tími til að blogga??
Er það kannski bara ég sem er svona vonlaus.
Rosalega löng helgi hjá þér... alveg frá 22. júní - merkilegt. ;)
(: Ég var einmitt að hugsa það sama :)
Stúlkan hlýtur bara að hafa meint ,,...blogga eftir ÞRIÐJU helgi héðan í frá...'' :D
ankh
Teenage Kicks er með Undertones... ég vissi það alveg, bara sko, ég mundi það ekki alveg; Deaftones (nafnið semsagt, ekki hljómsveitin) var eitthvað aðeins að flækjast fyrir mér :) Þex vegna þóttist ég ekkert vita.
Hins vegar hef ég ekki græna hverjir það voru sem fluttu það hjá Dr.Gunna.
Guðrún, ertu nokkuð villt á helvítis-helvítis Reykjanesinu???
O
Skrifa ummæli