Eigum við ekki barasta öll að skella okkur á tónleika í kvöld? frábærar hljómsveitir og mjög gott málefni - fjölmennum á Gauk á stöng!!!
Náttúran rokkar: Tónleikar Náttúruvaktarinnar 14. apríl 2005
Náttúruvaktin stendur fyrir rokktónleikum í næstu viku. Fram koma sex frábærar hljómsveitir: Dikta, Lokbrá, Jan Mayen, Lights on the Highway, Jeff who? og Brylli. Tónleikarnir verða á Gauki á Stöng, húsið opnar kl. 21.00 og það kostar 500 kr. inn. Allur ágóði rennur til starfsemi Náttúruvaktarinnar.
Góðar stundir og skemmtum okkur vel í kvöld!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli