föstudagur, mars 04, 2005

Þetta er góður dagur!!! mjög góður dagur!!!

Það er föstudagur, Írisin hefur látið undan, nýr linkur mun bætast á síðuna mína og ég hef verið kölluð Þjóskupúki í fyrsta skiptið á ævinni held ég:) alltaf gaman að fá ný viðurnefni;)

ég er við það að verða vitlaus á "kyrrsetunni" og er alvarlega að hugsa um mótorhjólast um helgina, það þarf aðeins að dytta að hjólinu og þannig en það er alveg ökufært, skoðað, á númerum ... mig klæjar í ... allt bara:) þið sem lesið þetta og eruð með veiruna skiljið mig:) það halda allir uppá eitthvað, segjum að þið súkkulaðifíklarnir mættuð bara borða súkkulaði þegar veðrið og árstíminn leyfði súkkulaðiát svo mætið þið súkkulaðiætu á ljósum og sjáið að hún er með súkkulaði en þú ert með sellerí ... það bara verðið að fá súkkulaði við svona aðstæður:)

annars hefur fólk stundum verið að segja við mig að ég sé nörd eða skrítin og sumir hafa haldið því fram að ég sé ekki kúl ... hmmm, þetta er vitleysa! ég er búin að taka próf sem sanna að ég er:

I am nerdier than 32% of all people. Are you nerdier? Click here to find out!

68% scored higher (more nerdy), and
32% scored lower (less nerdy).

What does this mean? Your nerdiness is:

Not nerdy, but definitely not hip.

ok, ég er kannski ponsu nörd EN:

What is your weird quotient? Click to find out!


39% are more weird,
10% are just as weird, and
50% are more normal than you!

og svo auðvitað kúl-nessið:

I am 42% loser. What about you? Click here to find out!


42% are cooler, and
58% are more of a loser than you.

What does this mean?

You're cooler than half the people! Great work!

Góðar stundir

Engin ummæli: