miðvikudagur, febrúar 09, 2005

síðasta laugardag var þorrablót hjá Þjóðbrók, félagi þjóðfræðinema og núna eru komnar myndir á netið - fleiri á leiðinni líka:)

það var líka vísindaferð með Babel, félagi nema í þýðingarfræðum á föstudaginn - engar myndir til þaðan og ekki linkur á síðu því félagið er bara hálfsmánaðar gamalt:) þetta á allt eftir að koma:) við fórum í heimsókn á Skjal og það var rosalega gaman:) ... þó það hafi ekki sést á bílaplaninu og Lára fær þúsund þakkir fyrir snilldar eftirpartý:)

Engin ummæli: