föstudagur, febrúar 04, 2005

Föstudagur!!

Fyrirlesturinn búinn og við stóðum okkur fantavel - að minnsta kosti með undirbúninginn, ég hef ekki hugmynd um hvernig við hljómuðum:)

það var verið að saka mig um að setja "aldrei neitt júsí á bloggið" ... ég er ekki alveg sammála, bara smá sammála;) ... kannski breyti ég þessu, líklega ekki samt;) en hérna er lag sem mér finnst æðislegt:

Let's take a trip together
Headlong into the irresistible orbit
Breathing the cold black space
With the glistening edges

Let's take a trip me and you
Let's go the scenic route
Get to finally
Get to finally
Get to finally
Get to know each other

Just to be alone
Just to be alone
Just to be alone with thee

Somewhere there's no distracting breeze of information
Leaking through the windows dripping from the trees
Somewhere there's no earthquakes
Of other people's anxious questions

No nervous wrecks going down
going down

Let's take a trip together
Headlong into the irresistible orbit


.... textinn samt miðlar laginu ekki eins vel og lagið í heild, með tónlistinni - ég hvet ykkur hér með til að brjóta lögin og ná í það á netinu
Let's take a trip together með Morphine:)

Engin ummæli: