Forsíða Morgunblaðsins 24. apríl 1975
Sýningum hætt á "Exorcist"
London 23. apr. AP.
Ákveðið hefur verið að hætta að sýna leikritið "Exorcist" sem gert var upp úr samnefndri kvikmynd, og verið hefur á fjölunum í London. Ástæðuna segja aðstandendur leikritsins vera þá, að aðsókn hafi dottið gersamlega niður, eftir að Mary Ure, einn aðalleikarinn lézt skyndilega nóttina eftir frumsýningu verksins og hafi dauðsfallið vakið hjá almenningi skelfingu og hjátrú ýmiss konar.
úúúúú, krípi!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli