fimmtudagur, febrúar 19, 2004
Sælt veri fólkið... ég er ekki dauð eða hætt eða búin að gleyma passwordinu mínu:)... ég hef bara verið að gera annað undanfarið en að surfa... hef ekki hugmynd um hvað er að gerast í netheimum þessa dagana þannig að ég er að hugsa um að skoða mig aðeins um en ákvað að blogga smá fyrst... bara svona til að það komi ný færsla inn og breyta aðeins linkunum mínum:)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli