sunnudagur, febrúar 22, 2009

Gleðilegan konudag :)



Hérna er dulítið myndband í tilefni dagsins og eins og í öllum góðum kántrýlögum þá er það textinn sem skiptir máli ... ef þið heyrið ekki textann getið þið lesið hann hérna :)

Þið hafið ef til vill engan húmor fyrir þessu en ég hló - hefði kannski ekki átt að gera það því heimsfriður er ekkert aðhlátursefni auðvitað ... en kannski er þetta heldur ekkert fyndið nema að verða sex á sunnudagsmorgni í Borg óttans?

Lifið heil og ég óska ykkur öllum friðar og hamingju :)

Engin ummæli: