miðvikudagur, ágúst 01, 2007

Ég er ofsalegur klaufi, hálfpínlegt í rauninni þannig að ég ætla ekki að tjá mig um það hérna;)

ég ætla hins vegar að setja inn mynd af konu sem er meiri kjáni en ég;)
Góðar stundir

3 ummæli:

theddag sagði...

Get alveg séð hvernig þetta gæti valdið misskilningi.

En mikið er gaman að sjá þig á blogginu aftur :)

Lára sagði...

har har har har!
Tær snilld!!
Gott að skjá þig aftur :D

Nafnlaus sagði...

Heejjj, svona má ekki segja:
,,Það kom eitt alveg felllega skemmtilegt fyrir mig í gær... en ég ætla ekki að segja þér það''.