Til þeirra er málið varðar
Þetta bloggleysi mitt hefur ekkert með það að gera að ég hafi ekki frá neinu að segja, né heldur því að ég vilji ekki tjá mig á þessari síðu heldur þeirri einföldu staðreynd að ég er netlaus heima hjá mér af óútskýrðum ástæðum (en það stendur vonandi til bóta og er allt í vinnslu) og þó ég sé opinber starfsmaður og vinn mikið á tölvur þá kann ég einfaldlega ekki við að blogga í vinnunni ... og þess vegna verður þessi færsla heldur ekki lengri:)
Med vinlig hilsen fra mit liv som ... en pige:)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli