Ég er komin með netið heima hjá mér!!:) þannig að núna get ég bloggað eins og vindurinn!! og þá er bara að sjá hvort ég geri það eða ekki? það sem var að tengingunni minni var "tungumála-misskilningur" sem var ekki mér að kenna, eitthvað með að allar heimasíður heiti númerum OG nöfnum og tengingin mín leitaði bara að nöfnunum en ekki númerunum og fann þar af leiðandi ekki neitt netinu:) ... skilst mér ... annars veit ég það ekki?
það er alveg heill hellingur að gerast hjá mér þessa dagana, mars hefur liðið fáránlega hratt, alltof hratt því mánuðurinn er að vera búinn og ég er ekki búin að gera helminginn af því sem ég ætlaði að gera ... en ég er alltaf að læra eitthvað nýtt, til dæmis að suðumark blásýru er 26°C:) svo var ég að læra ný ensk orð áðan og ætla að deila þeim með ykkur:
1. AQUADEXTROUS (ak wa deks'trus) adj.
Possessing the ability to turn the bathtub tap on and off with your toes.
2. CARPERPETUATION (kar'pur pet u a shun) n.
The act, when vacuuming, of running over a string or a piece of lint at least a dozen times, reaching over and picking it up, examining it, then putting it back down to give the vacuum one more chance.
3. DISCONFECT (dis kon fekt') v.
To sterilize the piece of confection (lolly) you dropped on the floor by blowing on it, assuming this will somehow 'remove' all the germs.
4. ELBONICS (el bon'iks) n.
The actions of two people maneuvering for one armrest in a movie theater.
5. FRUST (frust) n.
The small line of debris that refuses to be swept onto the dust pan and keeps backing a person across the room until he finally decides to give up and sweep it under the rug.
6. LACTOMANGULATION (lak' to man gyu lay' shun) n.
Manhandling the "open here" spout on a milk container so badly that one has to resort to the 'illegal' side.
7. PEPPIER (peph ee ay') n.
The waiter at a fancy restaurant whose sole purpose seems to be walking around asking diners if they want fresh ground pepper.
8. PHONESIA (fo nee' zhuh) n.
The affliction of dialing a phone number and forgetting whom you were calling just as they answer.
9. PUPKUS (pup'kus) n.
The moist residue left on a window after a dog presses its nose to it.
10. TELECRASTINATION (tel e kras tin ay' shun) n.
The act of always letting the phone ring at least twice before you pick it up, even when you're only six inches away.
... svo var ég að spá, ÞýðEndur - haldiði að við séum í einhverri fuglaflensuhættu? og ÞjóðBrækur - ef við förum ekki að hittast þá gætum við kannski fengið Brókarsótt?
Lifið heil
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli