fimmtudagur, mars 30, 2006

... búin að vera að skoða mótorhjólferðir hjá Edelweiss ... alls ekki góð hugmynd, verulega slæm í rauninni og ég mæli ekki með því að þið gerið slíkt hið sama:)

Lifið heil

miðvikudagur, mars 29, 2006

hvað vitið þið um My Space? eruð þið með svoleiðis? er það vinsælt annars staðar en á Bókhlöðunni? á ég að fá mér svoleiðis? mér skilst að takmarkið með því sé að safna vinum ... ef ég skrái mig veit ég að ég verð með þrjá alvöru vini og einn vin að nafni Tom sem fylgir með þegar þú skráir þig svo þú sért ekki alger nörd og vinalaus en það er víst ekki sérlega mikið að eiga bara þrjá vini en ég þekki bara þrjá með svona My Space ... á ég að búa þetta til? hljómar svolítið eins og "klukk-heimasíða" þar sem þú safnar vinum og segir hvað þú hlustar á/horfir á/lest? ... veit ekki hvort fólk skrifi bækurnar sem það les þarna inn ... en það er hægt að nota þetta eins og msn, sem er fínt fyrir þá sem eru ekki með það í vinnunni sinni eins og ég ... en ég er samt ekki svo viss um að ég hafi tíma til að vera eitthvað að msn-ast í vinnunni þó ég væri með það ... ekki þessa dagana amk því ég er upptekin við blessaða grænlenska efnið ... sem er löng saga sem ég nenni að fara útí hérna ... og heima hjá mér á ég auðvitað að vera að gera annað en að surfa á netinu og finna brandara eins og þennan:


A bear, a lion and a chicken are sitting talking about who is the hardest.

The bear says, "when I bellow the whole forest trembles with fear."

The lion says, "when I roar the whole jungle shakes with fear."

The chicken says, "when I sneeze the whole world sh*ts itself."


... en ég var að læra, ég bara fann þetta á sama stað og ég fann þessa skemmtilegu sögu um Sókrates ... sem hefði verið mjög lélegur þjóðfræðingur!!

Keep this philosophy in mind the next time you either hear or are about to repeat a rumour.

In ancient Greece (469 - 399 BC), Socrates was widely lauded for his wisdom.

One day the great philosopher came upon an acquaintance who ran up to him excitedly and said, "Socrates, do you know what I just heard about one of your students?"

"Wait a moment," Socrates replied. "Before you tell me I'd like you to pass a little test. It's called the Triple Filter Test."

"Triple filter?" asked the acquaintance.

"That's right," Socrates continued. "Before you talk to me about my student let's take a moment to filter what you're going to say. The first filter is Truth. Have you made absolutely sure that what you are about to tell me is true?"

"No," the man said, "actually I just heard about it."

"All right," said Socrates. "So you don't really know if it's true or not. Now let's try the second filter, the filter of Goodness. Is what you are about to tell me about my student something good?"

"No, on the contrary ...".

"So," Socrates continued, "you want to tell me something bad about him, even though you're not certain it's true?".

The man shrugged, a little embarrassed. Socrates continued." You may still pass the test though, because there is a third filter - the filter of Usefulness. Is what you want to tell me about my student going to be useful to me?"

"No, not really..."

"Well," concluded Socrates, "if what you want to tell me is neither True nor Good nor even Useful, why tell it to me at all?"

The man was defeated and ashamed. This is the reason Socrates was a great philosopher and held in such high esteem. It also explains why he never found out that Plato was shagging his wife.


Verið hraust og hress

þriðjudagur, mars 28, 2006

Ég er komin með netið heima hjá mér!!:) þannig að núna get ég bloggað eins og vindurinn!! og þá er bara að sjá hvort ég geri það eða ekki? það sem var að tengingunni minni var "tungumála-misskilningur" sem var ekki mér að kenna, eitthvað með að allar heimasíður heiti númerum OG nöfnum og tengingin mín leitaði bara að nöfnunum en ekki númerunum og fann þar af leiðandi ekki neitt netinu:) ... skilst mér ... annars veit ég það ekki?

það er alveg heill hellingur að gerast hjá mér þessa dagana, mars hefur liðið fáránlega hratt, alltof hratt því mánuðurinn er að vera búinn og ég er ekki búin að gera helminginn af því sem ég ætlaði að gera ... en ég er alltaf að læra eitthvað nýtt, til dæmis að suðumark blásýru er 26°C:) svo var ég að læra ný ensk orð áðan og ætla að deila þeim með ykkur:

1. AQUADEXTROUS (ak wa deks'trus) adj.
Possessing the ability to turn the bathtub tap on and off with your toes.
2. CARPERPETUATION (kar'pur pet u a shun) n.
The act, when vacuuming, of running over a string or a piece of lint at least a dozen times, reaching over and picking it up, examining it, then putting it back down to give the vacuum one more chance.
3. DISCONFECT (dis kon fekt') v.
To sterilize the piece of confection (lolly) you dropped on the floor by blowing on it, assuming this will somehow 'remove' all the germs.
4. ELBONICS (el bon'iks) n.
The actions of two people maneuvering for one armrest in a movie theater.
5. FRUST (frust) n.
The small line of debris that refuses to be swept onto the dust pan and keeps backing a person across the room until he finally decides to give up and sweep it under the rug.
6. LACTOMANGULATION (lak' to man gyu lay' shun) n.
Manhandling the "open here" spout on a milk container so badly that one has to resort to the 'illegal' side.
7. PEPPIER (peph ee ay') n.
The waiter at a fancy restaurant whose sole purpose seems to be walking around asking diners if they want fresh ground pepper.
8. PHONESIA (fo nee' zhuh) n.
The affliction of dialing a phone number and forgetting whom you were calling just as they answer.
9. PUPKUS (pup'kus) n.
The moist residue left on a window after a dog presses its nose to it.
10. TELECRASTINATION (tel e kras tin ay' shun) n.
The act of always letting the phone ring at least twice before you pick it up, even when you're only six inches away.

... svo var ég að spá, ÞýðEndur - haldiði að við séum í einhverri fuglaflensuhættu? og ÞjóðBrækur - ef við förum ekki að hittast þá gætum við kannski fengið Brókarsótt?

Lifið heil

þriðjudagur, mars 14, 2006

Til þeirra er málið varðar

Þetta bloggleysi mitt hefur ekkert með það að gera að ég hafi ekki frá neinu að segja, né heldur því að ég vilji ekki tjá mig á þessari síðu heldur þeirri einföldu staðreynd að ég er netlaus heima hjá mér af óútskýrðum ástæðum (en það stendur vonandi til bóta og er allt í vinnslu) og þó ég sé opinber starfsmaður og vinn mikið á tölvur þá kann ég einfaldlega ekki við að blogga í vinnunni ... og þess vegna verður þessi færsla heldur ekki lengri:)

Med vinlig hilsen fra mit liv som ... en pige:)

fimmtudagur, mars 02, 2006

Gleðilegan sólskinsdag:)

ég veit að ég hef ekki bloggað í langan tíma, ég hef verið að dunda mér við annað undanfarið, annað mikilvægara og leiðbeinandi minn er barasta ánægður með mig:) enda kannski ekki erfitt að bæta fyrri frammistöðu? ekki neitt vs. smá er munur;)

Ég fékk ljóð sent um daginn sem mér fannst svo sniðugt að ég ætla að setja það hingað inn, ykkur til ánægju og yndisauka á þessum fína degi:)

Bati

Hér áður fyrr var angist mín svo sterk
ég endaði sem flak og taugabindur
af því að ég kom aldrei neinu í verk
og ævi mín var kvöl og vítahringur.

En allt er breytt, nú uni ég mér glaður
og ekkert hamlar lengur mínum frama.
Nú er ég orðinn nýr og betri maður:
Nú kem ég engu í verk – og er skítsama.

Þórarinn Eldjárn

Lifið heil rúsínurnar mínar:)

P.S. Að gefnu tilefni þá var fólkið sem viðraði botnana sína síðustu helgi ekki að pissa ...