Ég bara á ekki til orð yfir þetta ... fólk sem dansar við kettina sína? Really??
Þið sem hafið verið að benda á mig og hlæja að tendensum sem flokkast undir að vera crazy cat-lady, ég er EKKI svona :D
Merkileg nótt í vinnunni og alveg í takt við fólk sem dansar við kettina sína ... og það er ekki einu sinni fullt tungl?
Lifið heil, andlega og líkamlega
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Elsku, hjartans barnið þitt. Það er ástæðulaust að hafa áhyggjur af fólki sem hlær eða finnur góðlátlega að crazy cat-lady-tendensum þínum...það er allt í gríni gert, bara ást og aðdáun sem þar býr að baki.
Hafðu frekar áhyggjur af fólki sem nefnir þetta aldrei; bara horfir á þig, svo á Fídel og aftur á þig... svona einsog ég geri ;)
Múhahahahaha :D
Það er rétt, ég er augljóslega að hafa áhyggjur af röngu fólki ;)
verð að læra þessi spor...og hvernig fer hún að því að láta hár sitt rísa svona,konan?
Móa
bloggið mitt lifnaði við öllum að óvörum
Skrifa ummæli