fimmtudagur, júlí 15, 2010

P.P.Arnold - Angel Of The Morning



Þetta lag er eitt af mínum allra, allra uppáhaldslögum ... búin að hlusta á það margoft í gegnum tíðina og er alltaf til í að hlusta á það aftur.

Sumarið er búið að vera afskaplega gott og það er bara rétt hálfnað, geri fastlega ráð fyrir að það haldi áfram að vera frábært. Vona að fleiri hafi það gott en ég :)

Lifið heil

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

stórt like á lagið, ekki heyrt það lengi, ég þarf greinilega að kynna mér betur 70's músik :/
gummi