Í dag vinn ég þriðja vinnudaginn í október og auðvitað vaknaði ég í nótt með bullandi kvef - morgunmaturinn verður Panodil Hot og aukaskammtur af bjartsýni ... er nokkuð kalt í dag? :)
góðar stundir
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
What would you attempt if you knew you could not fail?
2 ummæli:
Velkomin heim og mikið var að þú mætir til vinnu ;)
Hlakka til að sjá þig og heyra ferðasöguna!
mig langar svo í vinnu þar sem hægt er að ferðast á veturna....það er sko næst á dagskrá hjá mér:o)
En velkomin heim og auðvitað er búið að vera heitt í allan dag;o) sko einhversstaðar í heiminum...
knús Valgerður
Skrifa ummæli