You're Watership Down!
by Richard Adams
Though many think of you as a bit young, even childish, you're
actually incredibly deep and complex. You show people the need to rethink their
assumptions, and confront them on everything from how they think to where they
build their houses. You might be one of the greatest people of all time. You'd
be recognized as such if you weren't always talking about talking rabbits.
Take the Book Quiz
at the Blue Pyramid.
... hafið þið heyrt um þessa bók?? Ekki ég;)
sem minnir mig á það, hvaða bók mælið þið með? mig langar til að kaupa mér bók sem ég get gleymt mér í á meðan ég flýg til New York (eftir 19 DAGA!!!) - og helst til baka líka;) hvaða bók hafið þið lesið nýlega sem þið mynduð mæla með?
Góðar stundir
5 ummæli:
The Alienist eftir Caleb Carr fyrst að þú ert að fara til NY...
hmm, ég las The Thirteenth Tale á leið til og frá Spáni, Viltu vinna Milljarð þegar ég fór til Danmerkur, svo geturðu kíkt á Brooklyn Follies -þ.e. ef þú ert ekki þegar búin að lesa hana ;)
My sisters keeper!
Á leiðinni heim - og kannski líka ef þér leiðist í eplinu:
If I'd Done It...
eftir ruðningshetjuna og Dodge(?)-ökumanninn fróma OJ Simpson... örugglega meistaraverk.
Ég verð bara að segja að þú skalt EKKI lesa bók sem heitir Ísprinsessan sem einhver prangaði inn á mig þegar ég fór til New York í fyrra. Hún á að heita spennubók og ég sofnaði í fluginu á leiðinni heim þegar ég átti tvær blaðsíður eftir. Ég mætti að vísu ágætlega sofin í vinnuna sama dag og ég lenti.
Jane Austen's Book Club kannski? Myndin er líka á leiðinni.
Skrifa ummæli