föstudagur, júní 02, 2006

Ójá!!

Ég hef skipt um skoðun varðandi racera þó það sé ögn erfitt að sitja á þeim, það hlýtur að koma með æfingunni ef mér verður boðið aftur?;)

Einarinn bauð mér á rúntinn á nýja hjólinu sínu áðan og vá, já, mótorhjól eru svooooo góð hugmynd, það ættu allir að eiga eitt svoleiðis, líka ég:)

Lifið heil

Engin ummæli: