fimmtudagur, júní 14, 2012

Overly

Ég fór að sjá Snow White and the Huntsman í Smárabíói á þriðjudaginn og ... æ, ég hlakkaði til að sjá hana en hún var barasta alls ekki eins góð og ég hafði vonað. Ef hún hefði verið morgunkorn hefði hún verið Kornflex OG Cherrios OG Lucky Charms OG Wheetos ... með sykri og candyfloss OG jarðaberjum ... Fullt af góðum hugmyndum en of hæg og of nákvæm og of fyrirsjánleg í því að vera óvænt og frumleg einhvern veginn ... þið þurfið ekki að sjá hana í bíó :) ... og í hvaða heimi er Kirsten Stewart fallegri en Charlize Theron? og hver heldur því fram að hún geti leikið?

Engin ummæli: