þriðjudagur, október 28, 2008

Hvernig gengur lífið hjá ykkur?



Voruð þið búin að heyra þennan?

5 vísbendingar um það að Ísland sé að sigla aftur inn í áttunda áratug 20. aldar

1. Óðaverðbólga
2. Gjaldeyrisskömmtun
3. Stríð við breta
4. Vinsælasta tónlistin er ABBA og Vilhjálmur Vilhjálmsson
5. Forsætisráðherrann heitir Geir og er sjálfstæðismaður



... já, ég er ennþá að safna kreppupósti, myndum, bröndurum, sögum og öllum sem þið heyrið, sjáið, lesið, segið um kreppuna ;)

Lifið heil og verið í bandi :)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

úff þetta er rétt kannski fórum við að sofa 2008 og vöknum 81

vona bara innilega að fatnaðurinn fylgi ekki í kjölfarið.....sem er kannski ekki ólíklegt því núna fá fatabúðir ekki nýjar sendingar þannig að kannski það finnist eitthvað aftast á lagernum frá þessum tíma.

knús Valgerður

theddag sagði...

Góður punktur hjá þér Valgerður.

Ég skal kíkja í gegnum tölvupóstinn minn og senda þér það sem ég á af kreppupósti.

theddag sagði...

Góður punktur hjá þér Valgerður.

Ég skal kíkja í gegnum tölvupóstinn minn og senda þér það sem ég á af kreppupósti.

theddag sagði...

Nýjasta pikköpp línan "Hæ, ég er kennari. Með heim?"