sunnudagur, júní 05, 2005

ekkert smá hvað ég er orðin tæknileg!!:) ... og ég get núna póstað inn myndir þegar mér sýnist því ég er búin að læra á forritið sem fylgir blogger og google og picasa og heitir hello ... merkilegt:) ... ætti picasa ekki að heita piccasa eða picassa til að passa inní rununa?

þar sem ég er alltaf með myndavélina með mér núna (svona á meðan ég man eftir henni að minnsta kosti) þá megið þið alveg eins eiga von á því að ég setji inn fleiri myndir bráðum, jamms...

góðar stundir

Engin ummæli: