þriðjudagur, janúar 17, 2006

ég er ekki ennþá komin til Aruba en það er bara spurning um tíma held ég:) allt að gerast held ég og þess vegna hef ég ekki bloggað, gaf blóð í gær og komast að því um daginn að Catan Borgir og riddarar er eitt skemmtilegasta borðspil sem fundið hefur verið upp:) "kók" er aftur á móti mjög fínt "spjall-spil" ... nema fyrir stráka sem geta ekki spilað og talað, sérstaklega ekki þegar þeir eru að tala í síma, það er eins og símtól stöðvi allar sjálfráðar mótorhreyfingar hjá karlkyninu, þeir tala bara og anda og blikka augunum en geta ekki stokkað eða spilað eða ... vaskað upp?:) mjög merkilegt fyrirbæri:) stundum er ég mjög fegin að vera ekki strákur;)

annars fékk ég mjög sniðugan brandara sendan um daginn frá Ásdísi sem daglega gerir vinnuna skemmtilegri og ég er að hugsa um að deila honum hérna með ykkur:

POLISH DIVORCE
A Polish man moved to the USA and married an American girl. Although his English was far from perfect, they got along very well until one day he rushed into a lawyer's office and asked him if he could arrange a divorce for him - "very quick."
The lawyer naturally said that the speed for getting a divorce would depend on the circumstances, and asked him the following questions...

LAWYER: "Have you any grounds?"
POLE: "JA, JA, acre and half and nice little home."
LAWYER: "No," I mean what is the foundation of this case?"
POLE: "It made of concrete."
LAWYER: "Does either of you have a real grudge?"
POLE: "No, we have carport, and not need one."
LAWYER: "I mean, What are your relations like?"
POLE: "All my relations still in Poland."
LAWYER: "Is there any infidelity in your marriage?"
POLE: "Ja, we have hi- fidelity stereo set and good DVD player."
LAWYER: Does your wife beat you up?"
POLE: "No, I always up before her."
LAWYER: "Is your wife a nagger?"
POLE: "No, she white."
LAWYER: "WHY do you want this divorce?"
POLE: "She going to kill me."
LAWYER: "What makes you think that?"
POLE: "I got proof.
LAWYER: "What kind of proof?"
POLE: "She going to poison me. She buy a bottle at drugstore and put on shelf in bathroom. I can read, and it say, 'Polish Remover'."

Góðar stundir

Engin ummæli: