föstudagur, september 23, 2005

Ég er búin að ætla að setja inn tvo linka undanfarið en hef aldrei munað eftir því nema á leið í/úr vinnunni eða þegar það er slökkt á tölvunni eða þegar ég stend röð við kassann í búðinni ... ég man sem sagt alltaf eftir því þegar ég get ekki gert neitt í því nema núna:) núna eru sem sagt komnir linkar hérna hægra megin á Júllu í Ameríkunni:) og Gumma Sála:) ... ég ætla að fara að taka til í þessum linkum bráðum. Hef ég sagt þetta áður?

Lifið heil

Engin ummæli: