föstudagur, september 30, 2005

... og enn af dráttum:)

Á baksíðu 13. tölublaðs Heimskringlu 22. desember 1920:

Mikið af greinum hefir sökum
rúmleysis orðið að bíða upptöku í
blaðinu. Birtast þær eins fljótt og
því verðu við komið. Höfundarn-
ir eru beðnir velvirðingar á drætt-
inum.


Góðar stundir og góða helgi

Engin ummæli: