þriðjudagur, september 26, 2006

Góðan og blessaðan! :)

Það er kominn þriðjudagur sem er gott því mánudagurinn gekk á hvolfi og ég er eiginlega barasta mjög fegin því að hann skuli vera búinn ... þó að veðrið hafi verið rosalega gott og að allt hafi gengið upp að lokum :)

Leifar af mánudeginum fylgdu mér inn í draumalandið í nótt og ég fékk martröð um að eigand Krambúðarinnar væri búinn að selja búðina og að það væri kominn nýr eigandi sem ætlaði að standa allar vaktirnar sjálfur!! Það gengur aldrei upp og í draumnum hrakaði búðinni og hrakaði og það var ekki lengur hægt að fá neitt nema þurrmat og kex hjá þeim en sem betur fer vaknaði ég áður en nýi eigandinn hætti að panta nýjustu vídeómyndirnar og fór að vera með leiðindi :) ég versla alls ekki mikið í Krambúðinni en ég kaupi eitthvað reglulega og ég vil endilega að hún haldi áfram að vera á sínum stað og eigendaskiptalaus takk fyrir! :)

Hafið þið sprautað banana útúm nefið á ykkur? Ég gerði það í morgun þegar ég las eftirfarandi tölvupóst frá vini mínum sem annars sendir aldrei nokkurn tímann fjölpóst frá sér, það var merkileg stund þegar ég opnaði bréfið og byrjaði að lesa.

Njótið vel rúsínurnar mínar!

Í boði Hannesar:

After every flight Qantas pilots fill out a form, called a "gripe sheet", which tells mechanics about problems with the aircraft.
The mechanics fix the problems, document their repairs on the form, and then pilots review the gripe sheets before the next flight.
Never let it be said that ground crews lack a sense of humour.
Here are some of the actual complaints submitted by Qantas pilots (marked P) and the solutions recorded (marked S) by maintenance engineers.

By the way, Qantas is the only major airline that has never had an accident.

P: Left inside main tyre almost needs replacement.
S: Almost replaced left inside main tyre.

P: Test flight OK, except auto-land very rough.
S: Auto-land not installed on this aircraft.

P: Something loose in cockpit.
S: Something tightened in cockpit.

P: Dead bugs on windshield.
S: Live bugs on back-order.

P: Autopilot in altitude-hold mode produces a 200 feet per minute descent.
S: Cannot reproduce problem on the ground.

P: Evidence of leak on right main landing gear.
S: Evidence removed.

P: DME volume unbelievably loud.
S: DME volume set to more believable level.

P: Friction locks cause throttle levers to stick.
S: That's what they're for.

P: IFF inoperative.
S: IFF always inoperative in OFF mode.

P: Suspected crack in windshield.
S: Suspect you're right.

P: Number 3 engine missing.
S: Engine found on right wing after brief search.

P: Aircraft handles funny. (I love this one)
S: Aircraft warned to straighten up, fly right, and be serious.

P: Target radar hums.
S: Reprogrammed target radar with lyrics.

P: Mouse in cockpit.
S: Cat installed.

And the best one for last.

P: Noise coming from under the instrument panel. sounds like a midget pounding on something with hammer.
S: Took hammer away from midget.

Lifið heil

Engin ummæli: