miðvikudagur, febrúar 15, 2006

Jæja, ég er skárri í dag, "öll að koma til" eins og mér finnst ég hafa sagt einum of oft síðan í nóvember í fyrra en núna meina ég það, eins og alltaf að vísu en í alvöru er ég miklu skárri en ég var í gær en ég fór samt ekki í vinnuna því ég er ekki það góð en mig langar til að taka til sem er ótvírætt batamerki held ég barasta:) en ég ætla ekki að taka til fyrr en ég er orðin betri, til dæmis þegar ég er hætt að "taka á" við að klæða mig í föt;) ég er meira að hugsa um að að lesa eitthvað af þessu efni sem ég verð að fara að lesa til að finna það sem ég á að vera að lesa ... mjög flókið allt saman en flækjan minnkar væntanlega þegar á hólminn er komið, er það ekki ó þið fjölmörgu vitringar sem vitið um hvað ég er að tala því þið eruð búin að þessu öllu saman?:)

Ási var að senda mér brandara sem ég ætla að deila með ykkur:

During class, a teacher trying to teach good manners asks the students, one by one -

"Michael, if you were on a date, having supper with a nice young lady, how would you tell her that you have to go to the bathroom?" she asked.
"Just a minute, I have to go p*ss."
The teacher replied, "That would be rude and impolite!"
"What about you Bill, how would you say it?"
"I am sorry, but I really need to go to the bathroom, I'll be right back."
The teacher responded, "That's better, but it's still not very nice to say the word bathroom at the table."
"And you Little Johnny, are you able to use your intelligence for once and show us your good manners?"
"I would say: Darling, may I please be excused for a moment, I have to shake hands with a very dear friend of mine, whom I hope you'll get to meet after supper."

The teacher fainted


Jújú, ég er öll að koma til og brandarar hjálpa töluvert, keep 'em coming:)

Góðar stundir

Engin ummæli: