
Þið sem hafið verið að benda á mig og hlæja að tendensum sem flokkast undir að vera crazy cat-lady, ég er EKKI svona :D
Merkileg nótt í vinnunni og alveg í takt við fólk sem dansar við kettina sína ... og það er ekki einu sinni fullt tungl?
Lifið heil, andlega og líkamlega